Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiðslujöfnunarstofnun
ENSKA
clearing agency
Samheiti
[en] clearing organisation
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] ... aðilar að áhættuvarnargerningnum koma sér saman um, vegna laga eða reglugerða eða innleiðingar á lögum eða reglugerðum, að einn eða fleiri mótaðilar komi í stað upphaflegs mótaðila þeirra og verði nýr mótaðili sérhvers aðila. Hvað þetta varðar er greiðslujöfnunarmótaðili miðlægur mótaðili (stundum kallaður greiðslujöfnunarfyrirtæki eða greiðslujöfnunarstofnun) eða eining eða einingar, t.d. greiðslujöfnunaraðili greiðslujöfnunarfyrirtækis eða viðskiptavinur greiðslujöfnunaraðila eða greiðslujöfnunarfyrirtækis, sem kemur fram sem mótaðili við framkvæmd greiðslujöfnunar miðlægs mótaðila, ...


[en] ... as a consequence of laws or regulations or the introduction of laws or regulations, the parties to the hedging instrument agree that one or more clearing counterparties replace their original counterparty to become the new counterparty to each of the parties. For this purpose, a clearing counterparty is a central counterparty (sometimes called a clearing organisation or clearing agency) or an entity or entities, for example, a clearing member of a clearing organisation or a client of a clearing member of a clearing organisation, that are acting as a counterparty in order to effect clearing by a central counterparty.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/2067 frá 22. nóvember 2016 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1126/2008 um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal, IFRS-staðal 9

[en] Commission Regulation (EU) 2016/2067 of 22 November 2016 amending Regulation (EC) No 1126/2008 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Financial Reporting Standard 9

Skjal nr.
32016R2067
Athugasemd
[en] Sjá fleiri færslur með ,clearing´; clearing organisation, clearing institution, clearing house o.fl.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira